Rafrænt nám

Categories: Íslenska
Wishlist Share
Share Course
Page Link
Share On Social Media

About Course

Markmiðið er að skapa umhverfi fyrir opið háskólanám og tengslamyndun, vettvang fyrir umræðu, rannsóknir um samfélagslega nýsköpun í velferðarkerfinu.

WELFARE námsvefurinn inniheldur opið menntaefni á borð við, námskrá, námsefni og kennslumyndbönd á tungumálum allra samstarfsaðila.

Course Content

Velferðarnámskrá fyrir félagslegt frumkvöðlastarf

Eining 1: Félagsleg nýsköpun og frumkvöðlastarf

Eining 4: Hönnunarhugsun – Hugmynd og frumgerð

Eining 7: Samfélagsleg viðskiptaáætlun (2. hluti)

Eining 8: Mat

Fyrirmyndir í félagslegu frumkvöðlastarfi